Jóga Nidra
Hér getur þú hlustað á leidda djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra. Komdu þér vel fyrir í liggjandi stöðu þar sem þú verður fyrir sem minnstri truflun. Láttu fara eins þægilega um þig og mögulegt er og notaðu ábreiðu ef þú þarft. Það er gott að stilla hljóðið þannig að það sé mátulegt. Slökun er gott tæki til að draga úr streitu, bæta svefngæði og auka almenna vellíðan. Slökun þarf gjarnan að ástunda reglulega til að ná árangri og dýpt. Æfingin skapar meistarann! Njóttu vel. Lóa Björk Óla...