Mataræði og breyttur lífsstíll

Heilbrigt líf og mataræði helst gjarnan í hendur og í hlaðvarpi dagsins fjöllum við um mat og einstaklinga sem hafa breytt um mataræði.Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringarfræingur og sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu, og Bragi Guðmundsson, matreiðslumaður, tala um að breyta mataræði og taka út rautt kjöt. Bragi deilir gómsætum uppskriftum á Karlaklefanum, sem er lífsstílsvefur fyrir karlmenn með fjölbreyttum upplýsingum sem tengjast heilsu og lífsstíl.Sigurður Darri R...

Om Podcasten

Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins