Slökun fyrir aðgerð

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagins bíður þér að hlusta á “slökun fyrir aðgerð” þér að kostnaðarlausu. „Það skiptir ekki máli hvort þú sért að fara í aðgerð á spítala eða á stofu úti í bæ, hugurinn breytir þessu sjálfkrafa að þínum aðstæðum” segir Auður Elísabet Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur sem er höfundur þessa verkefnis. Niðurstöður rannsókna benda til þess að kvíði geti haft áhrif á innleiðslu svæfingar og valdið því að sjúklingar þurfi meira magn svæfingalyfja til að ná viðeigandi s...

Om Podcasten

Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins