Slökun - Núvitund og sjálfsmildi

Í þessari hugleiðslu ætlum við að vinna með núvitund og mildi í eigin garð. Að læra að sýna sér mildi með aðferðum núvitundar snýst meðal annars um að geta brugðist við á styðjandi hátt gagnvart sér sjálfum líkt og þú myndir gera þegar vinur eða vinkona á í hlut. Aðferðir núvitundar og sjálfsmildi hjálpa þér líka að læra að sitja með erfiðum tilfinningum eða hugsunum og veita þeim einskonar hlýja nærveru í stað þess að leggja á flótta frá þeim og að læra þannig að þekkja þær betur. Lóa Björk ...

Om Podcasten

Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins