Yoga Nidra djúpslökun
Velkomin í Yoga Nidra, leidda djúpslökun. Tilgangur hugleiðslunar er að vinna með slökun líkamans og fara inn í djúpa kyrrð og ró. Ólafur Yoga Nidra kennari hjá Míró/Svefn Jóga leiðir þessa hugleiðslu sem virkjar heilunnarmátt líkamans, losar um venjur og viðbrögð líkama og huga. Þú sleppir tökum á hugsunum og hverfur til bakgrunnsins þar sem þú hvílir í eigin vitund. Þú opnar á orkuflæði líkamans, finnur aukið jafnvægi og hugarró tengt viðbrögðum og venjum daglegs lífs. Hugleiðslan hentar ...