Framtíðin er stafræn, tækifærin eru óendanleg
Veröldin er að breytast og verða snjallari enn áður og því þótti okkur tilvalið að fá tvo snjalla samstarfsfélaga, þá Theodór Jónsson og Birki Heimisson, í hlaðvarpsspjall þar sem þeir segja okkur m.a. að þeir séu að vinna á sviði sem heilinn okkar gæti aldrei unnið á . Áhugavert, ekki missa af þessum þætti þar sem horft er til framtíðar sem í þeirra huga er ótrúlega spennandi.