Viðtal við Svandísi Hlín Karlsdóttur forstöðumann viðskiptaþróunar.

Í þessum fyrsta þætti frá hlaðvarpi Landsnets ræðum við við hana Svandísi Hlín Karlsdóttur forstöðumann viðskiptaþróunar hjá okkur.

Om Podcasten

Við stjórnum og rekum flutningskerfi raforku á Íslandi. Fylgstu með hlaðvarpinu okkar þar sem við fjöllum reglulega um málefni líðandi stundar í raforkukerfinu.