#13 - Gulleggið, nýsköpunarstefnan og framtíð Startup Reykjavík - Salóme Guðmundsdóttir

Salóme Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri Icelandic Startups og situr einnig í stjórn Útflutnings- og markaðsráðs Íslandsstofu, Viðskiptaráðs Íslands og Verðbréfamiðstöðvarinnar. Áður starfaði hún forstöðumaður í Opna Háskólanum. Árin 2016 og 2017 var Salóme svo valin ein af hundrað áhrifamestu einstaklinganna innan sprotaheimsins á norðurlöndunum. Í þessu samtali ræddum við um nýmótaða nýsköpunarstefnu stjórnvalda, framtíð viðskiptahraðalsins Startup Reykjavík ásamt því að ræða um Gulleggið sem er frumkvöðlakeppni sem lauk á dögunum. Enn og aftur fer fram fyrirlestur í dag um rafmyntir og bálkakeðjur í Háskóla Íslands í byggingu VR-II í sal 157.

Om Podcasten

Hlaðvarp Rafmyntaráðs fjallar um fjármálakerfið og tækni, ásamt hugvekju um ýmis mál.