#4 - Fjártækni ryður sér til rúms - Gunnlaugur Jónsson

Gunnlaugur Jónsson er framkvæmdastjóri Fjártækniklasans sem er samfélag yfir 80 fyrirtækja um framfarir í fjártækni. Í þessu samtali ræddum við um hraða þróun í fjártækni, lægri þröskuld fjártæknifyrirtækja í krafti aðgengilegra regluverks, sköpunarandann eftir bankahrunið og hvernig þjónustuliðir bankanna eru að brotna upp í ýmis fjártæknifyrirtæki.

Om Podcasten

Hlaðvarp Rafmyntaráðs fjallar um fjármálakerfið og tækni, ásamt hugvekju um ýmis mál.