Aðventuspjall: part 1 | sorgin
Þungt spjall í léttum búning. Erum við búin að sjúkdómsvæða sorgina of mikið? Hvað gerist ef við leyfum henni bara að koma? Ert þú nokkuð kletturinn í lífi allra í kringum þig? Ertu að drepa sköpunargleðina þína með rembings-jákvæðni?