Eru þær bara að ljúga?
Hvernig geta sumar konur verið í algjörri tengingu við líkama og tilfinningar og aðrar virðast sigla í gegnum lífið án þess að nokkuð haggi þeim? Eru þær kannski bara að ljúga? Eða hafa kannski aldrei pælt í hvernig þeim líður?Við reynum okkar besta að svara þessari spurningu í þessum laaaanga þætti