HRAUST-prógrammIÐ
Hvað ef æfingaprógrammið þitt gæti aðlagað sig að þér? Þessi þáttur er upphafsspjallið úr nýja prógramminu okkar og eina "æfinga"prógramminu sem við komum til með að bjóða uppá næstu mánuðina. Ef þetta hljómar eins og eitthvað fyrir þig, fylgstu þá með 6. nóvember!