Spjallað um kynlíf
Þegar tvær teprur koma saman og tala um kynlíf þá koma allskonar skemmtilegir hlutir upp á yfirborðið. Við tókum upp spjall um kynlíf fyrir mömmuþjálfunina okkar en okkur fannst það eiga erindi við allar konur. Svo...gjöööriði svo vel!