Spjallað um tilfinningar
Okkur langaði að deila með ykkur hluta af nýja námskeiðinu okkar. Þar sem við leiðum þig í gegnum skrefin sem við tókum til að koma okkur útúr vítahring streitu og orkuleysis, í rauninni á hraðleið í kulnun. Í þessu spjalli (úr öðrum hluta námskeiðsins) ræðum við um tilfinningar og allr sem þeim fylgir - góðum og slæmum.