Phantom Killer - The Moonlight murders

Árið 1946 var íbúum Texarkana ansi erfitt því morðingi gekk laus.  Fólk tók á það ráð að negla fyrir glugga og ungmenni fengu ekki að vera á ferðinni seint á kvöldin. Um tíma var útgöngubann í bænum vegna morðingjans.    Styrktaraðili þáttarins er verslunin Hans og Gréta  www.hansoggreta.is

Om Podcasten

Hrollur er sakamálahlaðvarp sem fær hárin til að rísa. Sigrún Sigurpáls tekur fyrir bæði þekkt mál og líka mál sem hafa ekki fengið eins mikla athygli í fjölmiðlum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera afar ógeðfelld. Hrollur er ekki við hæfi barna.