Arfur aldanna, ný ritröð um fornaldarsögur

Út eru komin fyrstu tvö bindin í ritröðinni Arfur aldanna eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur, prófessor í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Höfundur les fyrir okkur tvo kafla úr verkinu sem fjallar um fornaldarsögur, uppruna þeirra, útbreiðslu og einkenni.

Om Podcasten

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs Háskóla Íslands