Bólur II

Við höldum áfram að ræða um bólur í þessum húðkastsþætti og ætlum meðal annars að ræða mismunandi meðferðarmöguleika og hversu mikilvægt það er að velja réttar húðvörur þegar verið er að kljást við bólur.

Om Podcasten

Húðkastið er podkastþáttur Húðlæknastöðvarinnar um allt sem viðkemur húð, frá húðvandamálum til fegrunaraðgerða og allt þar á milli. Við heitum Ragna Hlín, Jenna Huld og Arna Björk og við erum húðlæknar með brennandi áhuga á húðinni.