Húðumhirða karlmanna með Helga Ómars

Karlmenn hafa verið tregari til að hugsa vel um húðina en konur. Af hverju, er þetta feimnismál hjá körlum og hvað getum við ráðlagt þeim sem langar að byrja?  Við fengum Helga Ómarsson samfélagsmiðlastjörnu með meiru til að ræða einmitt þetta og margt fleira.

Om Podcasten

Húðkastið er podkastþáttur Húðlæknastöðvarinnar um allt sem viðkemur húð, frá húðvandamálum til fegrunaraðgerða og allt þar á milli. Við heitum Ragna Hlín, Jenna Huld og Arna Björk og við erum húðlæknar með brennandi áhuga á húðinni.