Mýtur um húðumhirðu I

,,Retinól þynna húðina‘‘ & ,,olíukennd húð þarfnast ekki raka‘‘. Í þessum þætti ætlum við að hrekja þessar og fleiri mýtur um umhirðu húðarinnar.

Om Podcasten

Húðkastið er podkastþáttur Húðlæknastöðvarinnar um allt sem viðkemur húð, frá húðvandamálum til fegrunaraðgerða og allt þar á milli. Við heitum Ragna Hlín, Jenna Huld og Arna Björk og við erum húðlæknar með brennandi áhuga á húðinni.