Perioral dermatitis
Hvað er perioral dermatitis og af hverju er þetta svona algengur sjúkdómur? Getur verið að aukin notkun virkra húðvara ýti undir einkennin? Í þessum þætti svörum við þessum spurningum og mörgum fleiri varðandi bólgusjúkdóminn perioral dermatitis.