Perioral dermatitis

Hvað er perioral dermatitis og af hverju er þetta svona algengur sjúkdómur?  Getur verið að aukin notkun virkra húðvara ýti undir einkennin?  Í þessum þætti svörum við þessum spurningum og mörgum fleiri varðandi bólgusjúkdóminn perioral dermatitis.

Om Podcasten

Húðkastið er podkastþáttur Húðlæknastöðvarinnar um allt sem viðkemur húð, frá húðvandamálum til fegrunaraðgerða og allt þar á milli. Við heitum Ragna Hlín, Jenna Huld og Arna Björk og við erum húðlæknar með brennandi áhuga á húðinni.