CULTS - The Ant Hill Kids - Fyrri hluti

Í þættinum fjalla ég um sértrúarsöfnuðinn sem undir leiðsögn Roch "Mosé" Thériault einagraði sig í óbyggðum, langt frá allri siðmenningu. Þessi fyrri hluti fjallar um Roch fram að þeim tíma þegar hann fluttist svo með cultinn sinn í óbyggðirnar og hvernig hann mótaðist í að verða algjört skrímsli. 

Om Podcasten

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.