Einn afkastamesti svikari í sögu vísindanna

Japanski bæklunarsérfræðingurinn Yoshihiro Sato falsaði fjöldann allann af rannsóknum í tenglum við bein og beinbrot, sérstaklega hjá sjúklingum með Alzheimer og Parkisons. 

Om Podcasten

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.