Málið er: Aokigahara skógurinn

Við rætur hins mikilfenglega Mount Fuji, hæsta fjalls Japans liggur skógurinn Aokigahara. Hann er þó betur þekktur sem "Sjálfsvígsskógurinn" og er víst mikill reimleiki í skóginum. 

Om Podcasten

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.