Málið er: Dularfulla hvarfið á Brian Shaffer

Maður gekk inn á bar... og sást aldrei meir Brian Shaffer hvarf inn á staðnum Ugly Tuna Saloona í Columbus Ohio. Eitt dularfyllsta mannshvarf sögunnar. 

Om Podcasten

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.