Málið er: Terry Jo - Munaðarlaus á hafi

1961 sökk snekkjan Bluebelle. Í fyrstu var þetta talið hræðilegt slys en annað koma á daginn og það sem raunverulega gerðist er virkilega hrollvekjandi. 

Om Podcasten

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.