1. þáttur - Einar Valur Scheving

Gestur þáttarins er Einar Valur Scheving. Við ræðum upphaf ferils hans og þá staðreynd að hann spilaði gigg með Röggu Gísla aðeins 11 ára gamall.

Om Podcasten

Discussions about art and life and whatever comes up with Icelandic artists. Umræður um listina og lífið og allt mögulegt annað sem kemur upp.