3. þáttur - Kristjana Stefánsdóttir

Kristjana kíkti í kaffi og við ræddum um hennar feril og leikhúsið, söng, söngtækni og tónlistarkennslu meðal annars.

Om Podcasten

Discussions about art and life and whatever comes up with Icelandic artists. Umræður um listina og lífið og allt mögulegt annað sem kemur upp.