#23 Þáttaröð 2 upphitun

Við hitun upp fyrir veturinn með léttum þætti. Heyrðum í Rafni Val nýjum umsjónarmanni Norðurár og svo kíkti Guðmundur Jörundsson til okkar í smá spjall um veiðisumarið, klóak, hnúðlax og neophrane. Njótið og fylgist með í vetur.

Om Podcasten

Hylurinn er hlaðvarp um fluguveiði menningu. Aðstandendur eru Sigþór Steinn Ólafsson, Birkir Mar Harðarson og Vésteinn Þrymur Ólafsson.