Jenny Lind - sænski næturgalinn

Jenny Lind (1820-1897) var 9 ára þegar sönghæfileikar hennar voru uppgötvaðir fyrir tilviljun. Hún varð heimsfræg og varð þekkt sem sænski næturgalinn. Hún kom fram á tónleikum og skemmtunum um allan heim þar sem raddfegurð hennar var dásömuð, því miður var þetta fyrir tíma upptökutækninnar en ýmislegt var þó skrifað sem gerir okkur kleift að segja sögu hennar. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

Om Podcasten

Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.