10. þáttur - Saga Orkumótsins

Í þessum þætti er saga Orkumótsins rakin. Gestir þáttarins eru Björgvin Eyjólfsson, Björn Elíasson, Jóhann Jónsson og Jónas Sigurðsson. Upphafið, stjörnuleikur Ómars Ragnarssonar, skemmtiatriði, knattspyrnuhetjur, misheppnað fallhlífarstökk o.fl. ofl. ber á góma í þættinum sem unninn var í samstarfi við Vestmannaeyjabæ.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um allt mögulegt sem tengist ÍBV. Umsjónarmaður þáttarins er Daníel Geir Moritz