IS - 3- MORÐ: Bróðurmorðið - 3. hluti

Þann 13. nóvember 1913 lést maður að nafni Eyjólfur Jónsson eftir 13 daga af kvölum. Andlát hans benti til eiturbyrlunar, og vaknaði strax grunur um að systir hans Júlíana Silfá Jónsdóttir væri ábyrg. Hlaut hún dauðadóm, sem varð sá síðasti í sögu Íslands.

Om Podcasten

An independent weekly podcast, focusing on solved true crime cases in Iceland. This podcast is in two languages, Icelandic and English, and is hosted by Margret Bjorns - an Icelandic true crime enthusiast with a particular interest in human nature, psyche, and behaviour. For further information, visit www.icelandictruecrimes.com.