IS - 4 - BLÓÐSKÖMM: Sunnefumálin - 1. hluti

Í fyrsta hluta Sunnefumálanna mun ég fjalla um systkinin Sunnefu Jónsdóttur og Jón Jónsson, sem aðeins 16 og 14 ára áttu að hafa eignast saman barn. Samkvæmt tilskipun Stóradóms var það blóðskömm, og því voru þau dæmd til dauða; Sunnefu átti að drekkja og Jón átti að hálshöggva. En svo breytist mái þeirra systkina, þegar Sunnefa eignast annað barn í varðhaldi sýslumannsins Hans Wium og ásakar hún bróður sinn um að vera faðir barnsins, en játar svo að Hans Wium sé raunverulegur faðir þess og hann neitt sig og Jón að játa á sig enn aðra blóðskömm. Allt fer í háa loft á Alþingi og úr verður 20 ára málaferli sem ætlar engan endi að taka.

Om Podcasten

An independent weekly podcast, focusing on solved true crime cases in Iceland. This podcast is in two languages, Icelandic and English, and is hosted by Margret Bjorns - an Icelandic true crime enthusiast with a particular interest in human nature, psyche, and behaviour. For further information, visit www.icelandictruecrimes.com.