IS - 6 - FJÖLSKYLDUMORÐ: Lyfjafræðingur byrlar sér og fjölskyldu sinni eitur

Einn kaldan fimmtudagsmorgun finnst fjölskylda látin á heimili sínu á Suðurgötu 2. Sigurður Magnússon, lyfjafræðingur, hafði tekið sitt eigið líf með blásýru. Eiginkona hans, Hulda Karen Larsen, og ung börn þeirra Magnús, Sigríður Dúa og Ingibjörg Stefanía, fundust liggjandi hlið við hlið eftir að Sigurður byrlaði þeim einnig með blásýru. Þetta mál er fyrsta og eina sinna tegundar á Íslandi, þar sem gerandi fremur fjölskyldumorð og tekur sitt eigið líf. Húsið að Suðurgötu 2 er þekkt sem Dillonshús og var flutt til varðveislu á Árbæjarsafn vegna sögu þess og aldurs, en sagan er þó ekki eingöngu Sigurðar og fjölskyldu hans.

Om Podcasten

An independent weekly podcast, focusing on solved true crime cases in Iceland. This podcast is in two languages, Icelandic and English, and is hosted by Margret Bjorns - an Icelandic true crime enthusiast with a particular interest in human nature, psyche, and behaviour. For further information, visit www.icelandictruecrimes.com.