Iconic 2010's

Frítt ferskt og fræðandi hlaðvarp. --- Typpið á Páli Arasyni, dómsdagsspá Mayanna og geirvartan frelsuð. Við skoðum áratugin 2010 - 2020 og reynum að koma auga á hvað skildi eftir sig menningarlegt fótspor. Sigmundur Davíð er cancelled. ------------------------ Hlustendur Iconic fá 2f1 alla sunnudaga í Borgarbíó Akureyri

Om Podcasten

Sumir hlutir skilja eftir sig menningarlegt fótspor. Hvers vegna? Í Iconic hlaðvarpi reyna þáttastjórnendurnir Sölvi og Kristófer að komast til botns í því hvers vegna Mona Lisa er iconic - en öllum er sama um málverkið sem Nonni frændi þinn málaði í LHÍ.