Pétur & Sara - Innra ferðalag

Yndislega fallegt samtal Péturs og Söru. Þau velta fyrir sér vaxandi áhuga á innri ferðalögum, hugvíkkandi plöntulyfjum og óravíddum alheimsins. Pétur deilir reynslu sinni af Ketamine meðferðum í baráttunni við krónískan sársauka. Það eru 10ár síðan Pétur lenti í alvarlegu slysi þar sem hann lamaðist fyrir neðan mitti. Ketamine er talið “essential medicine” af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO (World Health Organization).

Om Podcasten

Allir hafa sína einstöku sögu!"Takk fyrir Sóttkví podkastið - Þetta er svo frábært og vel gert hjá ykkur. Takk fyrir að deila ykkur með okkur""Það er svo yndislegt að hlusta á Sóttkví, fyllir mig svo mikilli ró, eina sem ég hlusta á"Hlaðvarp þar sem allir eru heyrðir og allt fær að flakka.Vilt þú vera heyrð/ur?