Saga & Bjarki - Lærð hegðun og toxic samskipti

Í þessum þætti komu til okkar innilega ástfangin og yndisleg Saga og Bjarki, þau deila með okkur reynslu sinni úr sínum lífum og sambandi. Transferlinu hans Bjarka, fortíðaráföllum, hvernig sönn ást sigrar, sjálfsást, samskiptum og fleirra. ...í öðrum þætti sem er væntanlegur förum við dýpra í samband þeirra og tilhugalíf.

Om Podcasten

Allir hafa sína einstöku sögu!"Takk fyrir Sóttkví podkastið - Þetta er svo frábært og vel gert hjá ykkur. Takk fyrir að deila ykkur með okkur""Það er svo yndislegt að hlusta á Sóttkví, fyllir mig svo mikilli ró, eina sem ég hlusta á"Hlaðvarp þar sem allir eru heyrðir og allt fær að flakka.Vilt þú vera heyrð/ur?