11. þáttur - 1. ágúst

Íþróttavarpið ræðir að þessu sinni vafasama heilastarfsemi Einars Arnar, rosalegt kvöld Ítala í frjálsum, heimsmet í þrístökki og sundi og besta norska frjálsíþróttafólkið var valið.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.