3. þáttur - 24. júlí

Tókýóteymi RÚV ræðir fyrsta keppnisdag leikanna í Japan. Íslendingar hófu keppni, handboltaþjálfararnir lentu í kröppum dansi og Sigurbjörn Árni týndi ljósastandinum. Fann hann reyndar aftur.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.