8. þáttur - 29. júlí

Íþróttavarpið ræðir daginn og veginn frá Tókýó í dag. Við heyrðum í Guðna Val Guðnasyni, Antoni Sveini McKee, völdum bestu frönsku handboltamennina, besta breska frjálsíþróttafólkið og ræddum um aðlanir íþróttafólks og stefgjöld. Látið það berast.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.