9. þáttur - 30. júlí

Íþróttavarpið ræðir að þessu sinni árangur Guðna Vals Guðnasonar í kringlukastinu og annað frjálsíþróttatengt. Smá hand- og fótbolta áður en umræðan snýst að ritvel afa Þorkels Gunnars og þrekprófum Sigurbjörns Árna á Einari Erni við vafasamar aðstæður.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.