Arnór Þór Gunnarsson

Gestur Íþróttavarpsins í dag er handboltamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. Arnór leikur á sunnudaginn síðasta handboltaleikinn á ferlinum þegar hann spilar með Bergischer í lokaumferð efstu deildar Þýskalands á móti Erlangen. Arnór fer yfir ferilinn á þessum tímamótum í Íþróttavarpinu. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson

Om Podcasten

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.