EM í fótbolta 2022 - Dagur 11: Grátlegur endir en við erum stolt

Stutt podcast af vellinum í Rotherham strax eftir leik. Ísland er úr leik, en ósigrað. Það allt var rætt og svo ævintýri Eddu og Hörpu á naglastofum Crewe í morgun.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.