EM í fótbolta 2022 - Dagur 4: Ironman, fljúgandi skiptingar og EM

Íþróttavarpið fór um víðan völl í dag. Meðal þess sem rætt var er yfirvofandi þátttaka Margrétar Láru í Ironaman og hvernig það myndi koma út ef svissað yrði á reglum í handbolta og fótbolta. Svo heyrðum við í landsliðsfólki og -þjálfara og ræddum leikinn við Ítalíu. Eitthvað fleira bar á góma líka.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.