Viðtal við Birki Má Sævarsson - 19. nóvember
Hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson lagði á dögunum landsliðsskóna á hilluna eftir 103 landsleiki. Við settumst niður með honum nú rétt fyrir helgi, ræddum ákvörðunina og það sem framundan er.
Hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson lagði á dögunum landsliðsskóna á hilluna eftir 103 landsleiki. Við settumst niður með honum nú rétt fyrir helgi, ræddum ákvörðunina og það sem framundan er.