25. Febrúar - Sverrir Bergmann og Kristín Eva eiga von á barni

Í fimmtudags-útgáfu Ísland vaknar var farið yfir skjálftann í gær og Ármann Höskuldsson sagði okkur hvers vænta má í framhaldinu.  Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann í Albatross kynntu nýtt lag frá hljómsveitinni og Sverrir tilkynnti að kona hans og hann eigi von á barni.  9kl9 var á sínum stað og aldrei þessu vant sagði Stína kótilettu-brandara.  Þetta og margt fleira má heyra með því að hlusta á þátt dagsins.

Om Podcasten

Ísland Vaknar er á dagskrá K100 á hverjum virkum degi kl. 06-10. Í þessu hlaðvarpi er að finna alla þættina í heild sinni án auglýsinga og tónlistar. Stjórnendur þáttarins eru: Ásgeir Páll Ágústsson, Kristín Sif Björgvinsdóttir og Jón Axel Ólafsson. Dagskrárstjóri Sigurður Þorri Gunnarsson