4. Mars - Það verður í mesta lagi "Strumpagos"

Þríeykið í Ísland vaknar er uggandi eins og aðrir yfir mögulegu yfirvofandi gosi og færði hlustendum upplýsingar um stöðu mála eftir því sem leið á morguninn.  Þar að auki fræddust þau um hlaup í Dyrhólafjöllum sem verður haldið næstkomandi sumar og ræddu við Albert Eiríksson um viðtalið við Harry og Meghan sem verður á dagskrá í Sjónvarpi Símans á Mánudaginn í næstu viku.  

Om Podcasten

Ísland Vaknar er á dagskrá K100 á hverjum virkum degi kl. 06-10. Í þessu hlaðvarpi er að finna alla þættina í heild sinni án auglýsinga og tónlistar. Stjórnendur þáttarins eru: Ásgeir Páll Ágústsson, Kristín Sif Björgvinsdóttir og Jón Axel Ólafsson. Dagskrárstjóri Sigurður Þorri Gunnarsson