5. Mars - JAX notaði hótanir til að reyna að vinna lagakeppnina

Jón Axel er kominn með nóg af því að Kristín Sif vinni alltaf lagakeppnina og greip til örþrifaráðs með afleiðingum sem heyra má í þætti dagsins.  Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi ræddi vanda karla í kynlífi, Sveinn Waage fór yfir vikuna með sínu nefi og farið í var í skemmtilega leiki.  Þetta er aðeins brot af því helsta sem heyra má í þætti dagsins.

Om Podcasten

Ísland Vaknar er á dagskrá K100 á hverjum virkum degi kl. 06-10. Í þessu hlaðvarpi er að finna alla þættina í heild sinni án auglýsinga og tónlistar. Stjórnendur þáttarins eru: Ásgeir Páll Ágústsson, Kristín Sif Björgvinsdóttir og Jón Axel Ólafsson. Dagskrárstjóri Sigurður Þorri Gunnarsson