21. Arnþór - "Úr störu í dáleiðslu á nokkrum sekúndum"

Arnþór upplýsir okkur um leyndardóminn á bak við dáleiðslu í þessum þætti af Já elskan. Þú færð svör við því hvernig í ósköpunum sé hægt að láta hóp af fólki fá fullnægingu og gelta eins og hundar. Sömuleiðis hvernig dáleiðsla getur unnið úr einföldum meinlokum eins og að ná heljarstökki á fimleikaæfingu. Svo vorum við líka dáleiddar á staðnum.. sneakpeak á instagram   IG: jaelskan Þessi þáttur var gefinn út: 26. október 2020

Om Podcasten

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað! Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.