22. Katakomburnar - Stærsta fjöldagröf í heimi

Katakomburnar í París er stærsta fjöldagröf í heimi. Þar er að finna veitingastaði, rave party og bíóhallir en líka glæpagengi, lík og drauga fólks sem hefur týnst í göngunum. Þú tekur eina ranga beygju og þú gætir týnst að eilífu í þessum 321 km löngu neðanjarðargöngum.  Kíktu á instagram fyrir myndir, instagram: jaelskan Þessi þáttur var gefinn út: 3. nóvember 2020

Om Podcasten

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað! Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.