8. Draugaskip

Veist þú hvað draugaskip er? nei ekki við heldur, en tvær með gráðu í skipafræðum leiða þig í gegnum grundvallarfræði skipa. Ykkur er svo öllum boðið í útskriftarveislu á laugardaginn hjá okkur í skipafræðaskólanum.Þessi þáttur var gefinn út: 15. júní 2020

Om Podcasten

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað! Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.